miðvikudagur, desember 15, 2004

Are you ready to rock?

Rock on!

Duglegur er ég eins og venjulega. Var í alveg tveimur prófum og brilleraði svo rosalega, veit ekki um það en ég var í tveimur prófum áðan, enska og saga... tss.. það er ekkert.

Nú er það þýska á morgun og svo náttúrufræði hjá elu baby á föstudag. Fyrir þá sem ekki vita er ela pólsk og talar reiðbrennandi íslensku... nei ekki ríða mér myndi hún líklega segja því að maður skilur ekki orð sem hún segir..

Pearl Jam hubbinn virkar fínt.. búinn að loada askoti góðum tónleikum og nokkrum jóla singlum sem að þeir gefa út hver jól handa meðlimum ten klúbbsins og það á vínyl. Var að fara skrá mig í hann um daginn en þá var síðan þeirra í eitthverju rugli.. leiðinlegt vegna þess að mig langar ofbóðslega mikið í vínyl þess árs..

Á eftir er tríó Björns að fara spila á tónfundi en það samanstendur af mér og syskinum mínum. Við eigum að spila eitthvað klassíkst lag það er svo sem ágætt en ég verð ekki með neitt eins manns show þarna. Það koma vonandi nokkur góð lög eftir áramót á tónófundum en ég komst ekki síðast þegar ég átti að spila einn.. en svona er þetta.

Á eftir að kaupa jólagjafir geri það þegar ég fer til rvk eitthvertíma seinna en það verður víst að vera fyrir jól.. ég er ekki búinn að fara til rvk í haust og vetur nema til þess að keppa í körfu og þá keppum við, fáum okkur kenny og förum heim.. alltaf það verðu aðeins öðruvísi næst.. by the way kringlan og smáralindin eru víst svakalega vel skreittar.. maður er að heira þetta.

Núna er bara að fara gera eitthvað sem að er eitthvað vit í eða læra þýsku.

miðla ég hér með þýsku kunnáttu minni en það eru tvö orð sem maður gleymir aldrei. Það eru Kino sem að þýðir Bíó og Flugzeug sem að þýðir flugvél og vona ég að það eigi eftir að geri ykkur að betra fólki. þetta er nú meira ruglið

Sveinn hér hmm

Pís